Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formsatriði við skýrslugjöf
ENSKA
reporting formalities
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu viðurkenna IMO FAL-eyðublöðin og upplýsingaflokka þeirra sem nægjanlega sönnun þess að skipið hafi uppfyllt þau formsatriði um skýrslugjöf eins og þessum eyðublöðum er ætlað.
[en] The Member States should recognise the IMO FAL forms and the categories of information in them as sufficient proof that a ship has fulfilled the reporting formalities these forms are intended for.
Skilgreining
upplýsingar sem skylt er að veita, ef aðildarríki fer fram á slíkt, af ástæðum er varða stjórnsýslu og málsmeðferð þegar skip kemur í eða lætur úr höfn
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 67, 9.3.2002, 31
Skjal nr.
32002L0006
Aðalorð
formsatriði - orðflokkur no. kyn hk.