Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- IMO FAL-eyðublað
- ENSKA
- IMO FAL form
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
IMO FAL-eyðublað nr. 4, yfirlýsing um persónulega muni áhafnar
- [en] IMO FAL form 4, crew''s effects declaration
- Skilgreining
-
stöðluð fyrirmynd Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar að einfölduðu eyðublaði af stærðinni A4 sem kveðið er á um í IMO FAL-samningnum
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/6/EB frá 18. febrúar 2002 um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum Bandalagsins
- [en] Directive 2002/6/EC of the European Parliament and of the Council of 18 February 2002 on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States of the Community
- Skjal nr.
- 32002L0006
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.