Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dótturefni geislavirkrar efnablöndu
ENSKA
daughter nucleid preparation
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til viðbótar þeim kröfum sem settar eru fram í 8. gr. og 1. mgr. 10. gr. skulu eftirfarandi upplýsingar og gögn fylgja umsókn um leyfi til að markaðssetja geislageit ... almenn lýsing á kerfinu og ítarleg lýsing á einstökum hlutum kerfisins sem kunna að hafa áhrif á samsetningu eða gæði lyfsins sem hefur verið merkt með dótturefni geislavirku efnablöndunnar ...


[en] In addition to the requirements set out in Articles 8 and 10(1), an application for authorization to market a radionuclide generator shall also contain the following information and particulars ... general description of the system together with a detailed description of the components of the system which may affect the composition or quality of the daughter nucleid preparation, ...


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32001L0083
Aðalorð
dótturefni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira