Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geislageit
ENSKA
radionuclide generator
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ekki þarf þó markaðsleyfi fyrir geislavirku lyfi sem búið er til þegar það er notað og er þeim aðila eða þeirri stofnun, sem það gerir, heimilt, samkvæmt landslögum, að nota slík lyf í viðurkenndri heilbrigðisstofnun, enda séu þau eingöngu búin til í leyfðum geislageitum eða úr leyfðum samstæðum eða forefnum fyrir geislavirk lyf í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda.

[en] A marketing authorization shall not be required for a radiopharmaceutical prepared at the time of use by a person or by an establishment authorized, according to national legislation, to use such medicinal products in an approved health care establishment exclusively from authorized radionuclide generators, radionuclide kits or radionuclide precursors in accordance with the manufacturer''s instructions.

Skilgreining
[is] kerfi með fasta, geislavirka kjarnategund sem móðurefni sem gefur af sér dótturefni, geislavirka kjarnategund, sem er skolað út eða hún fjarlægð á annan hátt og notuð í geislavirk lyf


[en] system incorporating a fixed parent radionuclide from which is produced a daughter radionuclide which is to be obtained by elution or by any other method and used in a radiopharmaceutical (IATE, Pharmaceutical industry)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to medicinal products for human use


Skjal nr.
32001L0083
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira