Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuleyndarmál
ENSKA
industrial secret
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Upplýsingar, sem borist hafa lögbærum yfirvöldum eða framkvæmdastjórninni, má fella undir trúnaðarkvöð ef kveðið er á um slíkt í landslögum, enda varði þær:
...
- atvinnuleyndarmál, þar með talin hugverk,
- persónugögn og/eða skrár með persónuupplýsingum,
- gögn frá þriðja aðila ef sá hinn sami æskir þess að þau séu bundin trúnaði.

[en] Information obtained by the competent authorities or the Commission may, where national provisions so require, be kept confidential if it calls into question:
...
- commercial and industrial secrets, including intellectual property,
- personal data and/or files,
- data supplied by a third party if that party asks for them to be kept confidential.


Skilgreining
þáttur í starfsemi fyrirtækis, einkum er snertir samkeppnisstöðu þess, upplýsingar sem fyrirtækið á rétt á að haldið sé leyndum innan þess. Undir a. heyra uppdrættir, lýsingar, uppskriftir, líkön, sölu- eða innkaupaskipulag, skrár yfir viðskiptavini, sérstök þekking á viðskiptavinum,ýmsar tölfræðilegar upplýsingar o.s.frv. ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/82/EB frá 9. desember 1996 um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna

[en] Council Directive 96/82/EC of 9 December 1996 on the control of major-accident hazards involving dangerous substances

Skjal nr.
31996L0082
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira