Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendiherra
ENSKA
ambassador
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Í 1. mgr. 14. gr. Vínarsamn. ''61 segir, að forstöðumenn skiptist í þrjá flokka "þrjú stig", þ.e.
a) sendiherra er hafa ambassador, nuncio eða annað samsvarandi stig og eru trúnaðarbundnir hjá þjóðhöfðingja;
b) sendiherra er hafa envoy, minister eða internuncio stig og eru trúnaðarbundnir hjá þjóðhöfðingja;
c) sendifulltrúa (chargé d''affaires) sem eru trúnaðarbundnir hjá utanríkisráðherra.

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 28
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.