Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendiherra
ENSKA
ambassador
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
fulltrúi ríkis eða þjóðhöfðingja hjá öðru ríki (https://www.stjornarradid.is)


Rit
Orðasafn yfir hugtök á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Í 1. mgr. 14. gr. Vínarsamn. ''61 segir, að forstöðumenn skiptist í þrjá flokka "þrjú stig", þ.e.

a) sendiherra er hafa ambassador, nuncio eða annað samsvarandi stig og eru trúnaðarbundnir hjá þjóðhöfðingja;
b) sendiherra er hafa envoy, minister eða internuncio stig og eru trúnaðarbundnir hjá þjóðhöfðingja;
c) sendifulltrúa (chargé d''affaires) sem eru trúnaðarbundnir hjá utanríkisráðherra.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira