Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fínhreinsaður sykur
ENSKA
extra-white sugar
DANSKA
raffineret sukker, raffineret hvidt sukker
SÆNSKA
extravitt socker, raffinerat socker
FRANSKA
sucre raffiné, sucre blanc raffiné
ÞÝSKA
Raffinade, raffinierter Zucker, raffinierter Weißzucker
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] AÐFERÐ VIÐ AÐ ÁKVARÐA LITARGERÐ, ÖSKUINNIHALD, MÆLT SAMKVÆMT EÐLISLEIÐNI, OG LIT Í SYKURLAUSN (HVÍTAN) OG FÍNHREINSUÐUM SYKRI SEM ER SKILGREINDUR Í 2. OG 3. LIÐ A-HLUTA

[en] METHOD OF DETERMINING THE COLOUR TYPE, CONDUCTIVITY ASH CONTENT AND THE COLOUR IN SOLUTION OF SUGAR (WHITE) AND OF EXTRA-WHITE SUGAR DEFINED IN POINTS 2 AND 3 OF PART A

Skilgreining
[en] raw sugar that has been purified by phosphatation, using phosphoric acid and calcium hydroxide, or by various filtration strategies. If a white product is desired, sulfur dioxide may be bubbled through the cane juice prior to evaporation. Further decolorisation is achieved by filtration through a bed of activated carbon (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/111/EB frá 20. desember 2001 varðandi tilteknar sykrur til manneldis

[en] Council Directive 2001/111/EC of 20 December 2001 relating to certain sugars intended for human consumption

Skjal nr.
32001L0111
Athugasemd
Í IATE (Orðabanka ESB) segir að extra-white sugar sé það sama og refined sugar, þ.e. bara venjulegur hreinsaður sykur (hvítur sykur). Önnur mál fara mism. með þetta hugtak í þessari gerð (32001L0111).

Aðalorð
sykur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hreinsaður sykur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira