Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
safabelgur
ENSKA
cell
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Vörur, unnar úr neysluhæfum hlutum ávaxtar af sömu gerð án þess að safinn sé fjarlægður. Þegar um er að ræða sítrusávexti eru þar að auki aldinkjötið eða safabelgirnir safapokarnir í afhýdda ávextinum
[en] The products obtained from the edible parts of fruit of the same kind without removing the juice. Furthermore, for citrus fruit, pulp or cells are the juice sacs obtained from the endocarp.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 10, 12.1.2002, 63
Skjal nr.
32001L0112
Athugasemd
,Cell´ er í þessu samhengi safabelgur í sítrusávexti, en íslenska dæmið er fremur óljóst orðað.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira