Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðferð sakamála
ENSKA
criminal procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þeim skal fjallað um:
a) gagnkvæma viðurkenningu sönnunargagna milli aðildarríkjanna,
b) réttindi einstaklinga við meðferð sakamála,
c) réttindi fórnarlamba afbrota,
d) aðra sértæka þætti við meðferð sakamála sem ráðið hefur tilgreint fyrir fram í ákvörðun; ráðið skal taka slíka ákvörðun einróma að fengnu samþykki Evrópuþingsins.

[en] They shall concern:
(a) mutual admissibility of evidence between Member States;
(b) the rights of individuals in criminal procedure;
(c) the rights of victims of crime;
(d) any other specific aspects of criminal procedure which the Council has identified in advance by a decision; for the adoption of such a decision, the Council shall act unanimously after obtaining the consent of the European Parliament.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,meðferð opinberra mála´ en breytt 2012. Sjá lög nr. 88/2008 um meðferð sakamála sem leystu af hólmi sambærileg lög um meðferð opinberra mála frá 1991.

Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira