Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álagstími
ENSKA
peak time
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Síðustu tilmælin, sem framkvæmdastjórnin hefur gefið út um verðsvið samtengingargjalda fyrir áframsendingu símtala á föst net samkvæmt bestu viðteknu starfsvenjum, eru sem hér segir (á álagstíma, í evrum og að frátöldum virðisaukaskatti): ...

[en] The last best practice price range recommendations published by the Commission for call termination interconnection to fixed networks are (at peak time, in EUR, exclusive of VAT): ...

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 22. febrúar 2002 um breytingu á tilmælum 98/195/EB eins og þeim var síðast breytt með tilmælum 2000/263/EB um samtengingu á frjálsum fjarskiptamarkaði (1. hluti Verðlagning samtengingar)

[en] Commission Recommendation of 22 February 2002 amending Recommendation 98/195/EC, as last amended by Recommendation 2000/263/EC, on Interconnection in a liberalised telecommunications market (Part 1 - Interconnection pricing)

Skjal nr.
32002H0175
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira