Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagslegar upplýsingar
ENSKA
economic information
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með það í huga myndi það eitt að útskýra skilgreiningar, sem tengjast efni viðkomandi undirliða í fylgiskjali C, ekki nægja til að ná fram nauðsynlegu samræmingarstigi, sem einkum tengist í raun vali og skilgreiningu á sumum hlutföllum er varða fjárhagslegar upplýsingar (þ.e. kostnað og veltu eignasafns).

[en] For that purpose, the mere clarification of definitions relating to the contents of the relevant indents of Schedule C would not be sufficient to achieve the necessary level of harmonisation, which is, in particular, intrinsically linked to the choice and definition of some ratios relating to economic information (i.e. costs and portfolio turnover).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/107/EB frá 21. janúar 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 85/611/EBE um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum (verðbréfasjóði), með það í huga að setja reglur um verðbréfafyrirtæki og einfaldaðar útboðslýsingar

[en] Directive 2001/107/EC of the European Parliament and of the Council of 21 January 2002 amending Council Directive 85/611/EEC on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS) with a view to regulating management companies and simplified prospect

Skjal nr.
32001L0107
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira