Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginfjárkrafa vegna rekstraráhættu
ENSKA
capital charge on operational risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja að rekstrarfélagið geti rækt þær skyldur sem fylgja starfsemi þess og til að tryggja með þeim hætti stöðugleika þess er gerð krafa um stofnfé og eiginfjárviðbót. Til að taka mið af þeirri þróun sem á sér stað, einkum að því er varðar eiginfjárkröfur vegna rekstraráhættu innan Bandalagsins og á alþjóðavettvangi að öðru leyti, þarf að endurskoða þessar kröfur, þ.m.t. kröfur um notkun ábyrgða.

[en] In order to ensure that the management company will be able to fulfil the obligations arising from its activities and thus to ensure its stability, initial capital and an additional amount of own funds are required. To take account of developments, particularly those pertaining to capital charges on operational risk, within the Community and other international forums, those requirements, including the use of guarantees, should be reviewed.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Aðalorð
eiginfjárkrafa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira