Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innra eftirlitskerfi
ENSKA
internal control mechanism
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að koma í veg fyrir að mismunandi stöðlum sé beitt á rekstrarfélög og fjárfestingarfélög sem hafa ekki tilgreint rekstrarfélag, skal hið síðarnefnda falla undir sömu hátternisreglur og ákvæði um hagsmunaárekstra og áhættustýringu og gilda um rekstrarfélög. Þess vegna skulu reglurnar í þessari tilskipun um stjórnsýslumeðferð og innra eftirlitskerfi, í samræmi við góðar starfsvenjur, gilda bæði um rekstrarfélög og fjárfestingarfélög sem hafa ekki tilgreint rekstrarfélag, með tilliti til meginreglunnar um meðalhóf.


[en] To avoid the application of different standards to management companies and investment companies which have not designated a management company, the latter should be subject to the same rules of conduct and provisions regarding conflicts of interest and risk management as management companies. Therefore, the rules of this Directive on administrative procedures and internal control mechanism should, as a matter of good practice, apply both to management companies and investment companies that have not designated a management company, taking into account the principle of proportionality.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/43/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar skipulagskröfur, hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulagsins milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags

[en] Commission Directive 2010/43/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements, conflicts of interest, conduct of business, risk management and content of the agreement between a depositary and a management company

Skjal nr.
32010L0043
Aðalorð
eftirlitskerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira