Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóðsstjóri
ENSKA
fund manager
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Sjóðsstjórinn hefur, innan skilgreindra marka, ákvarðanafrelsi varðandi eignir sem fyrirhugað er að fjárfesta í. Sjóðsstjórinn hefur framkvæmt 10% hlutfallslega fjárfestingu í sjóðnum og fær markaðstengda þóknun fyrir þjónustu sína, sem er jafngild 1% af verðmæti hreinnar eignar sjóðsins. Þóknanirnar eru í réttu hlutfalli við veitta þjónustu. Sjóðsstjóranum ber engin skylda til að fjármagna tap sem er umfram 10% af fjárfestingu. Sjóðurinn er ekki skyldugur til að koma á fót, og hefur ekki komið á fót, óháðri stjórn. Fjárfestarnir eiga engin efnisleg réttindi sem myndu hafa áhrif á ákvarðanatökuvald sjóðsstjórans, en þeir geta innleyst hagsmuni sína innan tiltekinna marka sem sjóðurinn mælir fyrir um.


[en] The fund manager has made a 10 per cent pro rata investment in the fund and receives a market-based fee for its services equal to 1 per cent of the net asset value of the fund. The fees are commensurate with the services provided. The fund manager does not have any obligation to fund losses beyond its 10 per cent investment. The fund is not required to establish, and has not established, an independent board of directors. The investors do not hold any substantive rights that would affect the decision-making authority of the fund manager, but can redeem their interests within particular limits set by the fund.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1254/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 10, alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 11, alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 12, alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 27 (2011) og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 28 (2011)


[en] Commission Regulation (EU) No 1254/2012 of 11 December 2012 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard 10, International Financial Reporting Standard 11, International Financial Reporting Standard 12, International Accounting Standard 27 (2011), and International Accounting Standard 28 (2011)


Skjal nr.
32012R1254
Athugasemd
Áður þýtt sem ,stjórnandi sjóðs´ en breytt 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira