Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhætta
ENSKA
risk exposure
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Áhætta verðbréfasjóðs gagnvart mótaðila í viðskiptum með afleiður utan skipulegra verðbréfamarkaða má hvorki fara yfir:
a) 10% af eignum hans ef mótaðilinn er lánastofnun sem um getur í f-lið 1. mgr. 50. gr., né
b) 5% af eignum hans í öðrum tilvikum.

[en] The risk exposure to a counterparty of the UCITS in an OTC derivative transaction shall not exceed either: a) 10 % of its assets when the counterparty is a credit institution referred to in Article 50(1)(f); or b) 5 % of its assets, in other cases.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.