Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerningur sem greiddur er með reiðufé
ENSKA
cash-settled instrument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjármálagerningur:
- framseljanleg verðbréf, eins og þau eru skilgreind í tilskipun ráðsins 93/22/EBE frá 10. maí 1993 um fjárfestingarþjónustu á sviði verðbréfaviðskipta,
- hlutdeildarskírteini fyrirtækja um sameiginlega fjárfestingu,
- peningamarkaðsskjal,
- staðlaðir, framvirkir viðskiptasamningar, þ.m.t. sambærilegir gerningar sem greiddir eru með reiðufé, ...

[en] "Financial instrument" shall mean:
- transferable securities as defined in Council Directive 93/22/EEC of 10 May 1993 on investment services in the securities field,
- units in collective investment undertakings,
- money-market instruments,
- financial-futures contracts, including equivalent cash-settled instruments, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB frá 28. janúar 2003 um innherjasvik og markaðsmisnotkun (markaðssvik)

[en] Directive 2003/6/EC of the European Parliament and of the Council of 28 January 2003 on insider dealing and market manipulation (market abuse)

Skjal nr.
32003L0006
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skjal sem greitt er með reiðufé´ en breytt 2010.

Aðalorð
gerningur - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira