Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnunarfyrirkomulag
ENSKA
administrative arrangements
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessu skyni skal formaður endurskoðunarnefndar, í samráði við viðkomandi aðila, einn eða fleiri, og formann nefndarinnar um takmarkanir vegna greiðslujafnaðar, leggja til stjórnunarfyrirkomulag sem veldur ekki meira en 12 mánaða frestun á endurskoðun viðskiptastefnu og er til þess ætluð að samhæfa eðlilega tíðni endurskoðunar á viðskiptastefnu og tímaáætlunina fyrir viðræður um greiðslujöfnuð.

[en] To this end, the Chairman of the TPRB shall, in consultation with the Member or Members concerned, and with the Chairman of the Committee on Balance-of-Payments Restrictions, devise administrative arrangements that harmonize the normal rhythm of the trade policy reviews with the timetable for balance-of-payments consultations but do not postpone the trade policy review by more than 12 months.

Rit
Marakess-samningurinn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: 3. viðauki: Fyrirkomulag á endurskoðun viðskiptastefnu

Athugasemd
Þýðingin ,stjórnvaldsráðstöfun´ á við um yfirvöld og ríkisstofnanir en ekki alþjóðastofnanir og óopinberar stofnanir. Í síðarnefndu tilvikunum hefur verið stungið upp á þýðingunni ,stjórnunarfyrirkomulag´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira