Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarþjónusta
ENSKA
guarantee service
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 2.6. Þjónusta á sviði vátrygginga og lífeyrissparnaðar
Hún samanstendur af frumtryggingu, endurtryggingu, viðbótartryggingaþjónustu, lífeyri og staðlaðri ábyrgðarþjónustu. Þjónusta þessi er metin eftir þjónustugjöldum sem eru innifalin í heildariðgjöldunum fremur en eftir heildarvirði iðgjaldanna.

[en] 2.6. Insurance and pension services
It comprises direct insurance, reinsurance, auxiliary insurance services, pension and standardised guarantee services. These services are estimated or valued by the charges included in total premiums rather than by the total value of the premiums.

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 9. desember 2011 um kröfur Seðlabanka Evrópu um hagskýrslur á sviði hagtalna frá þriðju aðilum

[en] Guideline of the European Central Bank of 9 December 2011 on the statistical reporting requirements of the European Central Bank in the field of external statistics

Skjal nr.
32011O0023
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.