Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkamál
ENSKA
civil proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu veita dómstólum eða stjórnvöldum umboð er heimili þeim, í einkamálum eða í stjórnsýslumálum svo sem kveðið er á um í 4. gr.

[en] Member States shall confer upon the courts or administrative authorities powers enabling them in the civil or administrative proceedings provided for in Article 4.

Skilgreining
1 mál sem einstaklingur eða lögpersóna höfðar á hendur öðrum einstaklingi eða lögpersónu til úrlausnar á réttarágreiningi um réttindi þeirra eða skyldur. E. eru stundum skilgreind á neikvæðan hátt þannig að það séu öll þau dómsmál sem ekki eru sakamál. Um e. gilda eml.
2 einkamálefni
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 84/450/EBE frá 10. september 1984 um villandi auglýsingar og samanburðarauglýsingar

[en] Council Directive 84/450/EEC of 10 September 1984 concerning misleading and comparative advertising

Skjal nr.
31984L0450
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira