Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningar á járnbrautum
ENSKA
railway transport
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Grunnvirki samevrópska flutninganetsins samanstendur af grunnvirki fyrir flutninga með járnbrautum, á skipgengum vatnaleiðum, á vegum, sjó og í lofti og fjölþættum flutningum, eins og kveðið er á um í viðeigandi þáttum II. kafla.

[en] The infrastructure of the trans-European transport network consists of the infrastructure for railway transport, inland waterway transport, road transport, maritime transport, air transport and multimodal transport, as determined in the relevant sections of Chapter II.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1315/2013 frá 11. desember 2013 um viðmiðunarreglur Sambandsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutninganetsins og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 661/2010/ESB

[en] Regulation (EU) No 1315/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on Union guidelines for the development of the trans-European transport network and repealing Decision No 661/2010/EU

Skjal nr.
32013R1315
Aðalorð
flutningar - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira