Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
minniháttarregla
ENSKA
de minimis rule
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin hefur einnig lýst yfir þeirri stefnu sinni varðandi efri mörk minniháttaraðstoðar, að 1. mgr. 87. gr. verði ekki beitt við aðstoð undir þeim mörkum; fyrst í tilkynningu sinni varðandi minniháttarregluna um ríkisaðstoð ...

[en] The Commission has also stated its policy with regard to a de minimis ceiling, below which Article 87(1) can be considered not to apply, initially in its notice on the de minimis rule for State aid ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1998/2006 frá 15. desember 2006 um beitingu 87. og 88. gr. sáttmálans varðandi minniháttaraðstoð

[en] Commission Regulation (EC) No 1998/2006 of 15 December 2006 on the application of Articles 87 and 88 of the Treaty to de minimis aid

Skjal nr.
32006R1998
Athugasemd
Áður þýtt sem ,lágmarksregla´ en þýðingu breytt 2007, sjá einnig de minimis aid.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira