Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagastoð
ENSKA
legal reference
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nota skal töflur og/eða línurit þar sem takmarkanir lagastoða eru bornar saman við mældar takmarkanir og/eða takmarkanir sem fyrirtækið/stofnunin reiknar út. Ekki er alltaf mögulegt að mæla árangur í umhverfismálum með gögnum. Mjúkir þættir skipta einnig máli og geta falið í sér breytta hegðun, bætt ferli o.s.frv.

[en] Use tables and/or graphs comparing legal reference limits to limits measured and/or calculated by the organisation. It is not always possible to measure environmental performance with data. Soft factors are also relevant, and may include changes in behaviour, improvements in processes, etc.

Skilgreining
stoð í lögum, byggt á lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/131/ESB frá 4. mars 2013 um að taka saman notendahandbók þar sem lýst er nauðsynlegum áföngum til aðildar að umhverfisstjórnunarkerfi ESB samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision 2013/131/EU of 4 March 2013 establishing the users guide setting out the steps needed to participate in EMAS, under Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32013D0131
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira