Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menntunarverkefni
ENSKA
training project
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þegar aðstoð er veitt í sjóflutningageiranum getur umfangið orðið 100% hvort sem menntunarverkefnið snertir sérmenntun eða almenna menntun, að því tilskildu að eftirfarandi skilyrði séu uppfyllt:

a) sá sem fær menntunina skal ekki vera virkur áhafnarmeðlimur heldur skal hann vera varamaður um borð, og
b) menntunin skal fara fram um borð í skipum sem eru skráð í bandalaginu.

[en] Where the aid is granted in the maritime transport sector, it may reach an intensity of 100 %, whether the training project concerns specific or general training, provided that the following conditions are met:

a) the trainee shall not be an active member of the crew but shall be supernumerary on board, and
b) the training shall be carried out on board ships entered on Community registers.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 68/2001 frá 12. janúar 2001 um beitingu 87. og 88. gr. EB-sáttmálans gagnvart aðstoð til menntunar

[en] Commission Regulation (EC) No 68/2001 of 12 January 2001 on the application of Articles 87 and 88 of the EC Treaty to training aid

Skjal nr.
32001R0068
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira