Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérmenntun
ENSKA
specific training
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Þegar aðstoðin er veitt til sérmenntunar skal umfang hennar ekki fara yfir 25% þegar um stór fyrirtæki er að ræða og ekki yfir 35% þegar lítil og meðalstór fyrirtæki eiga í hlut.

[en] Where the aid is granted for specific training, its intensity shall not exceed 25 % for large enterprises and 35 % for small and medium-sized enterprises.

Skilgreining
menntun sem felur í sér fræðslu sem nýtist beinlínis og fyrst og fremst í núverandi starfi eða framtíðarstarfi starfsmannsins í fyrirtæki, sem nýtur aðstoðar, og veitir hæfni sem er ekki eða aðeins að litlu leyti yfirfæranleg yfir á önnur fyrirtæki eða starfssvið

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 68/2001 frá 12. janúar 2001 um beitingu 87. og 88. gr. EB-sáttmálans gagnvart aðstoð til menntunar

[en] Commission Regulation (EC) No 68/2001 of 12 January 2001 on the application of Articles 87 and 88 of the EC Treaty to training aid

Skjal nr.
32001R0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira