Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættutregða tiltekinna fjármálamarkaða
ENSKA
risk-shy nature of certain financial markets
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þau eiga oft í erfiðleikum með að fá fjármagn og lán vegna áhættutregðu tiltekinna fjármálamarkaða og þess hve takmarkaðar tryggingar fyrirtækin geta lagt fram. Einnig getur takmarkað fjármagn þrengt aðgang þeirra að upplýsingum, einkum að því er varðar nýja tækni og möguleika á nýjum mörkuðum.

[en] They often have difficulties in obtaining capital or credit, given the risk-shy nature of certain financial markets and the limited guarantees that they may be able to offer. Their limited resources may also restrict their access to information, notably regarding new technology and potential markets.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 70/2001 frá 12. janúar 2001 um beitingu 87. og 88. gr. EB-sáttmálans gagnvart ríkisaðstoð til lítilla og meðalstórra fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 70/2001 of 12 January 2001 on the application of Articles 87 and 88 of the EC Treaty to State aid to small and medium-sized enterprises

Skjal nr.
32001R0070
Aðalorð
áhættutregða - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira