Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bálkur reglna
ENSKA
set of rules
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að styðja skilvirkan og snurðulausan fjárhagslegan hreyfanleika til lengri tíma litið er nauðsynlegt að koma á samræmdum bálki reglna til að takast á við lítinn hreyfanleika neytenda, einkum til að bæta samanburð á þjónustu og gjöldum í tengslum við greiðslureikninga og til að hvetja til skipta á greiðslureikningum, sem og að forðast mismunun á grundvelli búsetu gagnvart neytendum sem hyggjast opna og nota greiðslureikning yfir landamæri. Enn fremur er mjög mikilvægt að samþykkja fullnægjandi ráðstafanir til að stuðla að þátttöku neytenda á markaði fyrir greiðslureikninga.

[en] In order to support effective and smooth financial mobility in the long term, it is vital to establish a uniform set of rules to tackle the issue of low customer mobility, and in particular to improve comparison of payment account services and fees and to incentivise payment account switching, as well as to avoid discrimination on the basis of residency against consumers who intend to open and use a payment account on a cross-border basis. Moreover, it is essential to adopt adequate measures to foster consumers participation in the payment accounts market.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/92/ESB frá 23. júlí 2014 um samanburð gjalda er varða greiðslureikninga, skipti á greiðslureikningum og aðgengi að almennum greiðslureikningum

[en] Directive 2014/92/EU of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on the comparability of fees related to payment accounts, payment account switching and access to payment accounts with basic features

Skjal nr.
32014L0092
Aðalorð
bálkur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
reglubálkur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira