Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mannfrelsi
ENSKA
fundamental freedoms
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þau almennu gildi sem liggja til grundvallar Evrópusambandinu eru virðing fyrir mannlegri reisn, frelsi, jafnrétti og samstöðu, ásamt mannréttindum og mannfrelsi. Það grundvallast á meginreglunum um lýðræði og réttarríkið, sem eru sameiginlegar öllum aðildarríkjunum.

[en] The European Union is founded on the universal values of human dignity, liberty, equality and solidarity, respect for human rights and fundamental freedoms. It is based on the principle of democracy and the principle of the rule of law, principles which are common to the Member States.

Skilgreining
sjá persónufrelsi
persónufrelsi: líkamlegt frelsi til að ráða sjálfur dvalarstað sínum og ferðum og þurfa ekki að sæta handtöku og gæslu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 13. júní 2002 um baráttuna gegn hryðjuverkum

[en] Council Framework Decision of 13 June 2002 on combating terrorism

Skjal nr.
32002F0475
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira