Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sáttaumleitun
ENSKA
mediation
Samheiti
sáttamiðlun
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef ágreiningur rís milli skráðs aðila, sem skírskotar til skilmálans um rétt þriðja aðila, og gagnainnflytjanda, og ágreiningurinn verður ekki leystur á vinsamlegan hátt, ber gagnainnflytjanda að samþykkja að gefa skráða aðilanum kost á að velja milli sáttaumleitunar, gerðardóms og málssóknar.

[en] In the event of a dispute between a data subject, who invokes the third-party beneficiary clause and the data importer, which is not amicably resolved, the data importer should agree to provide the data subject with the choice between mediation, arbitration or litigation.

Skilgreining
[is] skipulegt ferli, hverju nafni sem það nefnist, þar sem tveir eða fleiri aðilar að deilumáli reyna að eigin frumkvæði að ná samkomulagi um að leysa deiluna með aðstoð sáttasemjara. Málsaðilar geta hafið þetta ferli, dómstóll getur lagt það til eða fyrirskipað eða mælt fyrir um það samkvæmt lögum aðildarríkis.
Í því felst sáttaumleitun, sem dómari annast, sem ber ekki ábyrgð á dómsmeðferð sem varðar viðkomandi deilumál. Undanskilin er viðleitni þess dómstóls eða dómara til þess að leysa deilu meðan á dómsmeðferð stendur sem varðar viðkomandi deilu (32008L0052)

sáttaumleitan: það að dómari leitast við að sætta mál að eigin frumkvæði, sbr. 106. gr. eml. [laga um meðferð einkamála nr. 91/1991]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


[en] a structured process, however named or referred to, whereby two or more parties to a dispute attempt by themselves, on a voluntary basis, to reach an agreement on the settlement of their dispute with the assistance of a mediator. This process may be initiated by the parties or suggested or ordered by a court or prescribed by the law of a Member State.
It includes mediation conducted by a judge who is not responsible for any judicial proceedings concerning the dispute in question. It excludes attempts made by the court or the judge seised to settle a dispute in the course of judicial proceedings concerning the dispute in question (32008L0052)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/16/EB frá 27. desember 2001 um staðlaða samningsskilmála vegna flutnings persónuupplýsinga til vinnsluaðila með staðfestu í þriðju löndum samkvæmt tilskipun 95/46/EB

[en] Commission Decision 2002/16/EC of 27 December 2001 on standard contractual clauses for the transfer of personal data to processors established in third countries, under Directive 95/46/EC

Skjal nr.
32002D0016
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sáttaumleitan

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira