Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukinn meirihluti
ENSKA
larger majority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meirihluti gildra og greiddra atkvæða ræður úrslitum við ákvarðanir á hluthafafundi nema krafist sé aukins meirihluta í þessari reglugerð eða, ef um það er ekki að ræða, í lögum um hlutafélög í aðildarríkinu þar sem Evrópufélagið er með skráða skrifstofu.

[en] Save where this Regulation or, failing that, the law applicable to public limited-liability companies in the Member State in which an SE''s registered office is situated requires a larger majority, the general meeting''s decisions shall be taken by a majority of the votes validly cast.

Skilgreining
tiltekinn fjöldi atkvæða fram yfir helming sem krafist er til þess að ákvörðun eða tillaga geti talist löglega samþykkt, t.d. 60% eða 70%
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2157/2001 frá 8. október 2001 um samþykktir fyrir Evrópufélög (SE)

[en] Council Regulation (EC) No 2157/2001 of 8 October 2001 on the Statute for a European company (SE)

Skjal nr.
32001R2157
Athugasemd
Sjá einnig ,qualified majority´
Aðalorð
meirihluti - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira