Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ályktunarhæfi
ENSKA
quorum
DANSKA
beslutningsdygtighed
SÆNSKA
beslutsförhet
FRANSKA
quorum
ÞÝSKA
Beschlussfähigkeit
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þegar kveðið er á um þátttöku starfsmanna í samræmi við tilskipun 2001/86/EB getur aðildarríki kveðið á um að ályktunarhæfi funda og ákvarðanir á fundum eftirlitsstjórnarinnar skuli þrátt fyrir 1. og 2. mgr. háð sömu reglum og gilda með sömu skilyrðum um hlutafélög í hlutaðeigandi aðildarríki.

[en] Where employee participation is provided for in accordance with Directive 2001/86/EC, a Member State may provide that the supervisory organ''s quorum and decision-making shall, by way of derogation from the provisions referred to in paragraphs 1 and 2, be subject to the rules applicable, under the same conditions, to public limited-liability companies governed by the law of the Member State concerned.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2157/2001 frá 8. október 2001 um samþykktir fyrir Evrópufélög (SE)

[en] Council Regulation (EC) No 2157/2001 of 8 October 2001 on the Statute for a European company (SE)

Skjal nr.
32001R2157
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.