Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifingarkerfi
ENSKA
distribution system
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í því skyni að efla samþættingu á markaðnum og að veita dreifingaraðilum eða viðurkenndum viðgerðaraðilum fleiri viðskiptatækifæri skal dreifingaraðilum eða viðurkenndum viðgerðaraðilum heimilt að kaupa önnur fyrirtæki sömu tegundar sem selja eða gera við vélknúin ökutæki með sama vörumerki innan dreifingarkerfisins.

[en] In order to foster market integration and to allow distributors or authorised repairers to seize additional business opportunities, distributors or authorised repairers have to be allowed to purchase other undertakings of the same type that sell or repair the same brand of motor vehicles within the distribution system.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1400/2002 frá 31. júlí 2002 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða á sviði vélknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1400/2002 of 31 July 2002 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of vertical agreements and concerted practices in the motor vehicle sector

Skjal nr.
32002R1400
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira