Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphaflegt kostnaðarverð
ENSKA
historical cost
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Mikilvægt er að notendur fái vitneskju um hvaða matsgrunnur eða matsgrunnar eru notaðir í reikningsskilunum (t.d. upphaflegt kostnaðarverð, endurkaupsverð, hreint söluvirði, gangvirði eða endurheimtanleg fjárhæð) vegna þess að grundvöllurinn, sem reikningsskilin eru byggð á, hefur veruleg áhrif á greiningu þeirra.
[en] It is important for users to be informed of the measurement basis or bases used in the financial statements (for example, historical cost, current cost, net realisable value, fair value or recoverable amount) because the basis on which the financial statements are prepared significantly affects their analysis.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 394, 31.12.2004, 129
Skjal nr.
32004R2238 A
Athugasemd
Áður þýtt sem ,upphaflegur kostnaður´ en breytt 2010.
Aðalorð
kostnaðarverð - orðflokkur no. kyn hk.