Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjóberaháður blendingur
ENSKA
pollinator-dependent hybrid
DANSKA
bestøverafhængig hybrid
SÆNSKA
pollinatorberoende hybrid
FRANSKA
hybride dépendant d´un pollinisateur
ÞÝSKA
bestäuberabhängig Hybrid
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í þessari ákvörðun er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:

samsett afbrigði: samsetning af vottuðu fræi tiltekins blendingsafbrigðis með karlófrjósemi, sem er leyft opinberlega samkvæmt tilskipun 70/457/EBE og vottuðu fræi eins eða fleiri tiltekinna frjóberaafbrigða, leyft með sama hætti og vélblandað í hlutföllum sem einstaklingar, sem eru ábyrgir fyrir viðhaldi frjóberaháða blendingsins og frjóberans/frjóberanna, ákveða í sameiningu eftir að samsetningin hefur verið tilkynnt vottunaraðilanum, ...

[en] For the purpose of this Decision:

- a ''varietal association` shall mean an association of certified seed of a specified male-sterile hybrid variety officially admitted under Directive 70/457/EBE with certified seed of one or more specified pollinator varieties, similarly admitted, and mechanically combined in proportions jointly determined by the persons responsible for the maintenance of the ''pollinator-dependent hybrid` and of the ''pollinator(s)`, such combination having been notified to the Certification Authority, ...

Skilgreining
karlófrjói þátturinn í ,samsettu afbrigði´

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. júní 1995 um tilhögun tímabundinnar tilraunar samkvæmt tilskipun ráðsins 69/208/EBE til að ákvarða hvaða skilyrði fræ blendinga og samsettra afbrigða repju og akurfrækáls þurfi að uppfylla

[en] Commission Decision of 27 June 1995 on the organization of a temporary experiment under Council Directive 69/208/EEC in order to establish conditions to be satisfied by the seed of hybrids and varietal associations of swede rape and turnip rape

Skjal nr.
31995D0232
Aðalorð
blendingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira