Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spírunarhæfni
ENSKA
germination capacity
DANSKA
spireevne, spirekraft
SÆNSKA
grobarhetstal, grobarhet
FRANSKA
capacité germinative, taux de germination, faculté germinative
ÞÝSKA
Keimrate, Keimfähigkeit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í Breska konungsríkinu er ekki fyrir hendi nægilegt magn af fræi af yrkjum lensulúpínu (Lupinus angustifolius) sem henta veðurskilyrðum þar og fullnægja kröfum um spírunarhæfni samkvæmt tilskipun 66/401/EBE og þar af leiðandi er ekki hægt að fullnægja þörfum þessa aðildarríkis.

[en] In the United Kingdom, the quantity of available seed of varieties of blue lupin (Lupinus angustifolius) suitable to the national climatic conditions and satisfying the germination capacity requirements of Directive 66/401/EEC is insufficient and is therefore not adequate to meet the needs of that Member State.

Skilgreining
[en] the percent of seeds, spores, or pollen grains in a given sample that actually germinate irrespective of time (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 2. maí 2003 um tímabundna markaðssetningu tiltekins fræs af tegundunum Lupinus angustifolius og Linum usitatissimum sem uppfyllir ekki kröfur tilskipana ráðsins 66/401/EBE og 2002/57/EB

[en] Commission Decision of 2 May 2003 providing for the temporary marketing of certain seed of the species Lupinus angustifolius and Linum usitatissimum not satisfying the requirements of Council Directives 66/401/EEC and 2002/57/EC respectively

Skjal nr.
32003D0307
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
germinative capacity
germinating capacity

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira