Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hringrot
ENSKA
ringrot
DANSKA
ringbakteriose
SÆNSKA
ringröta
FRANSKA
flétrissement bactérien
ÞÝSKA
Ringfäule
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Plöntuheilbrigði (hringrot/brúnfúi/spóluhnýðissýki (pstv)) (á rannsóknarstofu) ...

[en] Plant health (ringrot/brown rot/pstv) (laboratory)

Skilgreining
[is] hringrot er bakteríusjúkdómur sem barst til Íslands með innfluttu útsæði á árunum 19821985. Skaðvaldurinn er bakterían Clavibacter michiganensis subsp. sepedonicus (Sigurgeir Ólafsson, http://www.bbl.is/skodun/aminning-til-kartoflubaenda/9149/)

[en] a disease of potatoes caused by a bacterium (Clavibacter michiganensis sepedonicus synonym Corynebacterium michiganensis sepedonicus) and characterized by browning of the ring of vascular bundles (https://www.merriam-webster.com/dictionary/ring%20rot)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 18. desember 2003 um skilyrði fyrir samanburðartilraunum og -prófunum Bandalagsins á fræi og fjölgunarefni tiltekinna tegunda nytjajurta í landbúnaði og grænmetis- og vínviðartegunda samkvæmt tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 68/193/EBE, 92/33/EBE, 2002/54/EB, 2002/55/EB, 2002/56/EB og 2002/57/EB fyrir árin 2004 og 2005

[en] Commission Decision of 18 December 2003 setting out the arrangements for Community comparative trials and tests on seeds and propagating material of certain plants of agricultural and vegetable species and vine under Council Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC, 68/193/EEC, 92/33/EEC, 2002/54/EC, 2002/55/EC, 2002/56/EC and 2002/57/EC for the years 2004 and 2005

Skjal nr.
32004D0011
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ring disease

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira