Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frævottunaryfirvald
ENSKA
seed certification authority
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] ... skoðunarmenn skulu:
i) hafa nauðsynlega tæknimenntun,
ii) ekki hafa persónulegan ávinning af því að framkvæma skoðun,
iii) hafa opinbert leyfi frá frævottunaryfirvaldi viðkomandi aðildarríkis og þetta leyfi skal innihalda annaðhvort embættiseið skoðunarmanns eða undirskrifaða yfirlýsingu hans um að hann virði gildandi reglur um opinberar athuganir ...

[en] ... the inspectors, shall:
i) have the necessary technical qualifications;
ii) derive no private gain in connection with the carrying out of the inspections;
iii) have been officially licensed by the seed certification authority of the Member State concerned and this licensing shall include either the swearing-in of inspectors or the signature by inspectors of a written statement of commitment to the rules governing official examinations;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2002/54/EB frá 13. júní 2002 um markaðssetningu sykurrófufræs

[en] Council Directive 2002/54/EC of 13 June 2002 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
32002L0054
Athugasemd
Áður þýtt sem ,frævottunaraðili´ en breytt 2005.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira