Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarváhrif
ENSKA
overall exposure
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Að því er varðar fullorðna stuðla sterkjuríkar rætur og hnýði, korn og vörur að stofni til úr korni, grænmeti og afurðir úr jurtaríkinu að verulegum hluta að váhrifum. Að því er varðar börn og unglinga má rekja váhrif til sterkjuríkra róta og hnýðis, korns og vara að stofni til úr korni, sykurs og sælgætis en að því er varðar ungbörn og smábörn eru það sterkjuríkar rætur og hnýði, korn og vörur að stofni til úr korni, grænmeti og afurðir úr jurtaríkinu, mjólk og mjólkurvörur og matvæli fyrir ungbörn og lítil börn sem stuðla mest að váhrifum. Nákvæma váhrifamatið sýnir að heildarváhrif stafa ekki eingöngu af fáum aðaluppsprettum heldur af samanlögðum áhrifum frá fleiri mismunandi matvælaflokkum.
[en] For adults, starchy roots and tubers, grains and grain based products and vegetables and vegetable products are major contributors to exposure. For children and adolescents, starchy roots and tubers, grain and grain based products and sugar and confectionary are main contributors to exposure, while for infants and toddlers it is starchy roots and tubers, grains and grain based products, vegetables and vegetable based products, milk and dairy products and foods for infants and small children that contribute most. The refined exposure assessment shows that overall exposure is the result of not only a few main contributors but the addition of contributions of a number of different food groups.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 138, 13.5.2014, 75
Skjal nr.
32014R0488
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð