Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
legslímuvilla
ENSKA
endometriosis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Vart verður við önnur skaðleg áhrif, eins og legslímuvillu, taugafræðileg- og ónæmisbælandi áhrif, við mun lægri mörk og teljast þessi áhrif marktæk við ákvörðun á neysluþolmörkum.

[en] Other adverse effects, such as endometriosis, neurobehavioural and immunosuppressive effects occur at much lower levels and are therefore considered relevant for the determination of a tolerable intake.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/102/EB frá 27. nóvember 2001 um breytingu á tilskipun 1999/29/EB um óæskileg efni og óæskilegar afurðir í dýrafæðu

[en] Council Directive 2001/102/EC of 27 November 2001 amending Directive 1999/29/EC on the undesirable substances and products in animal nutrition

Skjal nr.
32001L0102
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira