Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrigði
ENSKA
modification
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] BF-2- eða RTG-2- og annaðhvort EPC- eða FHM-frumur eru ræktaðar við 20-25 °C í hentugu æti, t.d. Eagles-MEM (eða afbrigði af því) að viðbættum 10% af nautgripafóstursermi og sýklalyfjum með stöðluðum styrkleika

[en] BF-2 or RTG-2 and either EPC or FHM cells are grown at 20 % to 30 °C in suitable medium, e.g. Eagle''s MEM (or modifications thereof) with a supplement of 10 % foetal bovine serum and antibiotics in standard concentrations

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/183/EB frá 22. febrúar 2001 um sýnatökuáætlanir og greiningaraðferðir við greiningu og staðfestingu á tilteknum fisksjúkdómum og um að fella úr gildi ákvörðun 92/532/EBE

[en] Commission Decision 2001/183/EC of 22 February 2001 laying down the sampling plans and diagnostic methods for the detection and confirmation of certain fish diseases and repealing Decision 92/532/EEC

Skjal nr.
32001D0183
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.