Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastafulltrúi
ENSKA
permanent representative
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Forstöðumenn fastanefnda hjá milliríkjastofnunum nefnast fastafulltrúar (sjá 6. gr. utanríkislaganna). Á ensku nefnast þeir yfirleitt "permanent representative", og er það heiti notað í hinum enska texta Vínarsamn. ''75. En stundum er notað heitið "permanent delegate". Þegar um er að ræða áheyrnar-fastanefndir er forstöðumaðurinn áheyrnarfastafulltrúi.

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 64
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira