Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending undir eftirliti
ENSKA
monitored delivery
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 73. gr.
1. Samningsaðilarnir skuldbinda sig til, í samræmi við stjórnarskrá sína og réttarkerfi, að gera ráðstafanir sem gerir það kleift að heimila afhendingu undir eftirliti í tengslum við ólögleg viðskipti með fíkniefni og geðvirk efni.
2. Ákvörðun um að heimila afhendingu undir eftirliti skal tekin í hverju tilviki um sig á grundvelli fyrirframleyfis frá hverjum einstökum samningsaðila sem á hlut að máli.
3. Hver samningsaðili um sig stjórnar og hefur eftirlit með aðgerðum á sínu yfirráðasvæði og hefur heimild til þess að grípa inn í þær.

[en] Article 73
1. The Contracting Parties undertake, in accordance with their constitutions and their national legal systems, to adopt measures to allow controlled deliveries to be made in the context of the illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances.
2. In each individual case, a decision to allow controlled deliveries will be taken on the basis of prior authorisation from each Contracting Party concerned.
3. Each Contracting Party shall retain responsibility for and control over any operation carried out in its own territory and shall be entitled to intervene.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 73. gr., 1. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
afhending - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira