Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sértækt umhverfismarkmið
ENSKA
environmental target
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... ,sértækt umhverfismarkmið´: nákvæmt markmið, megindlegt ef því verður við komið, sem felur í sér kröfu um árangur í umhverfismálum, sem á við um fyrirtæki/stofnun eða hluta þess eða hennar, hlýst af almennum umhverfismarkmiðum og er nauðsynlegt að ákvarða og uppfylla til að ná þessum markmiðum, ...

[en] ... ,environmental target´ shall mean a detailed performance requirement, quantified where practicable, applicable to the organisation or parts, that arises from the environmental objectives and that needs to be set and met in order to achieve those objectives

Skilgreining
[en] environmental elements of recognized importance which can be modified by the completion of a project (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 761/2001 frá 19. mars 2001 um að heimila frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Regulation (EC) No 761/2001 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 allowing voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32001R0761
Athugasemd
Í umhverfisstjórnunarkerfisskjölum (EMAS-skjölum) er talað um ,almennt umhverfismarkmið´ (e. environmental objective) og ,sértækt umhverfismarkmið´ (e. environmental target).

Aðalorð
umhverfismarkmið - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira