Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsopnun
ENSKA
market opening
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Markaðsopnun mun stuðla að því að auka heildarstærð póstþjónustumarkaðarins og líklegt er að sú fækkun, sem kann að verða á starfsmönnum innan altæku þjónustunnar vegna slíkra ráðstafana (eða væntanlegra ráðstafana), verði bætt upp með fjölgun starfa hjá einkareknum fyrirtækjum og nýjum rekstraraðilum á markaðnum.
[en] Market-opening will help to expand the overall size of the postal markets, and any reductions in staff levels among the universal service providers due to such measures (or their anticipation) are likely to be offset by the resulting growth in employment among private operators and new market entrants.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 176, 5.7.2002, 28
Skjal nr.
32002L0039
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
market-opening

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira