Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt fyrirsvar hagsmuna
ENSKA
collective representation of interests
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Því ætti þátttaka í setningu staðla að vera öllum opin nema aðilarnir sýni fram á að verulegt óhagræði sé af slíkri þátttöku eða fyrirhuguð sé viðurkennd málsmeðferð um sameiginlegt fyrirsvar hagsmuna, eins og viðgengst hjá formlegum staðlastofnunum.

[en] Therefore, participation in standard setting should be open to all, unless the parties demonstrate important inefficiencies in such participation or unless recognised procedures are foreseen for the collective representation of interests, as in formal standards bodies.

Rit
[is] Tilkynning Eftirlitsstofnunar EFTA
Leiðbeiningar um gildi 53. gr. EES-samningsins gagnvart láréttum samstarfssamningum, 43

[en] EFTA SURVEILLANCE AUTHORITY NOTICE
Guidelines on the applicability of Article 53 of the EEA Agreement to horizontal cooperation agreements

Aðalorð
fyrirsvar - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira