Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnahagslegur samruni
ENSKA
economic interpenetration
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Eftirlitsstofnun EFTA tekur yfirleitt jákvæða afstöðu til samninga sem stuðla að efnahagslegum samruna á sameiginlega markaðinum eða hvetja til þróunar nýrra markaða og bættra aðstæðna til dreifingar.

[en] The EFTA Surveillance Authority generally takes a positive approach towards agreements that promote economic interpenetration in the common market or encourage the development of new markets and improved supply conditions.

Rit
Tilkynning Eftirlitsstofnunar EFTA
Leiðbeiningar um gildi 53. gr. EES-samningsins gagnvart láréttum samstarfssamningum, 42

Aðalorð
samruni - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira