Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samrýmanleiki
ENSKA
compatibility
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Með tilliti til réttaröryggis er rétt að taka fram að ekki þarf að tilkynna framkvæmdastjórninni um minniháttar hækkanir, sem geta numið allt að 20% af upphaflegri fjárveitingu til aðstoðarkerfis, einkum í því skyni að taka tillit til áhrifa verðbólgu, þar eð ólíklegt er að þær hafi áhrif á upphaflegt mat hennar á samrýmanleika aðstoðarkerfisins, að því tilskildu að önnur skilyrði aðstoðarkerfisins haldist óbreytt.

[en] In the interests of legal certainty it is appropriate to make it clear that small increases of up to 20% of the original budget of an aid scheme, in particular to take account of the effects of inflation, should not need to be notified to the Commission as they are unlikely to affect the Commission''s original assessment of the compatibility of the scheme, provided that the other conditions of the aid scheme remain unchanged.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 794/2004 of 21 April 2004 implementing Council Regulation (EC)No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
32004R0794
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að samrýmast e-u

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira