Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulögð glæpasamtök
ENSKA
organised criminal group
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... skipulögð glæpasamtök merkir samhæfð samtök þriggja eða fleiri manna, sem fyrirfinnast á ákveðnu tímabili og starfa í þeim tilgangi að fremja einn eða fleiri alvarlega glæpi eða brot, sem gerð eru refsiverð samkvæmt samningi þessum, í því skyni að hagnast fjárhagslega eða efnislega með öðrum hætti á beinan eða óbeinan hátt;

[en] Organized criminal group shall mean a structured group of three or more persons, existing for a period of time and acting in concert with the aim of committing one or more serious crimes or offences established in accordance with this Convention, in order to obtain, directly or indirectly, a financial or other material benefit;

Skilgreining
skipulögð brotasamtök: félagsskapur þriggja eða fleiri manna sem hefur það að meginmarkmiði, beint eða óbeint, í ávinningsskyni, að fremja með skipulegum hætti refsiverðan verknað sem varðar minnst 4 ára fangelsi, eða þegar verulegur þáttur í starfseminni felst í því að fremja slíkan verknað
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T03Sglæpastarfsemi
Aðalorð
glæpasamtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
organized criminal group

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira