Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birgðir fyrir markað
ENSKA
market supplies
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samningar sem fastsetja verð á birgðum aðilanna fyrir markað, takmarka framleiðslu eða deila með sér mörkuðum eða hópum viðskiptavina hafa takmörkun samkeppni að markmiði og heyra nær alltaf undir 1. mgr. 81. gr. Þetta gildir þó ekki um tilvik:

- þar sem aðilarnir komast að samkomulagi um hversu mikið skuli framleitt af því sem framleiðslusamningurinn snertir beint (þ.e. afköst og framleiðslumagn samreksturs eða samþykkt fjárhæð útvistaðrar framleiðslu), eða ...

[en] Agreements which fix the prices for market supplies of the parties, limit output or share markets or customer groups have the object of restricting competition and almost always fall under Article 81(1). This does, however, not apply to cases:

- where the parties agree on the output directly concerned by the production agreement (e.g. the capacity and production volume of a joint venture or the agreed amount of outsourced products), or

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um gildissvið 81. gr. EB-sáttmálans gagnvart láréttum samstarfssamningum

[en] Commission Notice
Guidelines on the applicability of Article 81 of the EC Treaty to horizontal cooperation agreements

Skjal nr.
32001Y0106(01)
Aðalorð
birgðir - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð, nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira