Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitáhrif
ENSKA
spill-over effects
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Hins vegar geta smitáhrif aðeins átt sér stað ef samstarfið á einum markaði leiðir endilega af sér samræmingu á samkeppnishegðun á öðrum markaði, þ.e. ef markaðirnir eru gagntengdir og ef aðilarnir hafa sterka stöðu á smitmarkaðinum.

[en] However, spill-over effects only occur if the cooperation in one market necessarily results in the coordination of competitive behaviour in another market, i.e. if the markets are linked by interdependencies, and if the parties are in a strong position on the spill-over market.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um gildissvið 81. gr. EB-sáttmálans gagnvart láréttum samstarfssamningum

[en] Commission Notice
Guidelines on the applicability of Article 81 of the EC Treaty to horizontal cooperation agreements

Skjal nr.
32001Y0106(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira