Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifbúskapur
ENSKA
extensive husbandry
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þrátt fyrir þessa meginreglu er heimilt að búfé, sem er ekki alið í samræmi við ákvæði þessarar reglugerðar, nýti um takmarkaðan tíma ár hvert beitiland innan eininga sem samrýmast þessari reglugerð, að því tilskildu að dýrin séu alin í dreifbúskap ...

[en] By derogation from this principle, livestock not reared in accordance with the provisions of this Regulation can use, for a limited period of time each year, the pasturage of units complying with this Regulation, provided that such animals come from extensive husbandry ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Athugasemd
Hér er vísað til landbúnaðar þar sem byggt er á takmörkuðum aðföngum öðrum en landinu sjálfu. Oftast er hlutfallslega lítil uppskera af flatareiningu en bújarðir eru jafnan stórar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
dreifbær búskapur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira